Monthly Archives: January 2010

Ætli kosningar séu í vændum?

Í dag fékk ég álagningarseðil fasteignagjalda 2010 inn um lúguna. Það er svo sem ekki í frásögu færandi nema neðst á yfirlitinu er orðsending frá borgarstjórn. Þar stendur: Borgarstjórn Reykjavíkur ákvað þann 3. desember 2009 að halda hlutfalli fasteignaskatta 2010 óbreyttu frá fyrra ári. Ætli kosningar séu í vændum og þarna sé á ferðinni dulinn […]

Posted in Óflokkað | Comments closed

Fiskbollur í dós

Það er skemmtilegt hvernig hægri-hugsunin kemur upp um sig í ýmsum ákvörðunum sem snúa að mannfólkinu, eins og til dæmis þegar rætt er um ölmusur og stimpilklukkur. Fjármagnið er öllu ofar og allt skal mælt eftir mælistiku fjármagnsins. Þessar mælingar kalla svo á sérstaka orðræðu þar sem rætt er um „fjárfestingu í menntun“, „mannauð“ og […]

Posted in Menntun | Comments closed

Skrímslaprófkjör

Á meðan frambjóðendur sjálfstæðisflokks og samfylkingar keppast um hylli kjósenda sinna með hressilegum fjárútlátum, fer Vinstrihreyfingin – grænt framboð inn í forvalsbaráttuna með fyrirhyggju og sparnað í veganesti. Á undanförnum árum hefur prófkjörsbaráttan stigið í takt við taumlausa útþenslu og bruðlið hefur stigmagnast. Kostnaður sumra frambjóðenda hleypur á milljónum. Þess má geta að hámarksstyrkjaupphæð til […]

Posted in Pólitík | Comments closed

Kennarar með skóflu?

Að vinna og iðja eitthvað er mikilvægt fyrir sjálfsmynd okkar allra. Ein fyrsta spurning okkar þegar við hittum einhvern er oftar en ekki: „Hvað gerir þú?“ Heiðarleg vinna er okkur því mjög mikilvæg, bæði fyrir sjálfsmynd okkar og lífsfyllingu og afkomu. Rannsóknir benda til þess að fátt sé jafn mikið áfall fyrir sálarlíf fólks og […]

Posted in Atvinna | Comments closed

Enn um ungt og greint fólk

Ég var nýlega spurð að því hvað fær ungt og sæmilega greint fólk til þess að freista þess að hasla sér völl í pólitík. Ástæður þeirra sem það reyna eru vafalítið margar og um þær ætla ég ekki að fjölyrða hér. Hins vegar endurspeglast í spurningunni ákveðið viðhorf til stjórnmála sem ætti vitaskuld ekki að […]

Posted in Óflokkað | Comments closed

Eldskírn

Posted in Óflokkað | Comments closed

Forval Vg til borgarstjórnarkosninganna

Ég hafði gengið lengi með það í maganum að taka þátt í borgarpólitíkinni. Á nýju ári gerði ég upp hug minn og ákvað að gefa kost á mér í forval Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs til borgarstjórnarkosninganna. Á mánudaginn sendi ég svo frá mér fréttatilkynningu þess efnis. Þar sem þetta blogg verður tileinkað þeirri baráttu og […]

Posted in Óflokkað | Comments closed