Monthly Archives: February 2010

Að loknu forvali

Niðurstöður forvalsins liggja fyrir. Ég lenti í þriðja sæti og er bæði þakklát og hrærð fyrir stuðninginn og traustið sem mér var sýnt af félagsmönnum. Ég mætti til leiks ókynnt og hef hingað til ekki haft afskipti af stjórnmálum opinberlega. Það var því á brattann á sækja og oft mættu mér margs konar hindranir. Eftir […]

Posted in Óflokkað | Comments closed

Praktískar upplýsingar fyrir forvalsdag

Það hefur vonandi ekki farið fram hjá félagsmönnum VG að forvalskosningin er á laugardaginn, 6. febrúar. Hún fer fram í Kvennaskólanum við Þingholtsstræti á milli klukkan 10 og 18. Hér er mynd sem ég fann á vef Kvennaskólans og sýnir staðsetninguna ágætlega: http://kvenno.is/pages/16. Kosningin fer fram í Uppsölum. Húsnæðið er gegnt breska og þýska sendiráðinu […]

Posted in Óflokkað | Comments closed

Rökræður

Í einkasamtölum samþykkja allir gildi gagnrýninnar hugsunar og mikilvægi þess að menn setji mál sitt skýrt og skipulega fram, með rökstuðningi. Á opinbera sviðinu er gildi gagnrýninnar hugsunar hins vegar ekki alltaf í hávegum höfð. Og þegar maður fylgist með þjóðmálaumræðu dagblaðanna finnst manni oft verulegur skortur á gagnrýninni hugsun. Stórir stjórnmálaflokkar sem skreyta sig […]

Posted in Óflokkað | Comments closed