Monthly Archives: May 2010

Þörf áminning og smá grobb

Vinstri græn eru sterk í borgarstjórn. Á síðasta kjörtímabili hefur VG meðal annars: Fengið samþykkt að orkuverð OR verði gert opinbert Fengið samþykkta hjólreiðaáætlun fyrir Reykjavíkurborg Fengið samþykkt rannsókn á stjórnsýslu og stjórnkerfi borgarinnar Komið í veg fyrir að Orkuveitan lenti í klóm Hannesar og Bjarna Fengið samþykkt að afnema forréttindi borgarfulltrúa og valinna embættismanna […]

Posted in Óflokkað | Comments closed

Prinsipp fjúka – fylgið ekki

Sjálfstæðismenn hafa rekið Reykjanesbæ illa. Svo illa að þeir neyddust til að selja hlut sinn í HS-orku. Þeir eru á kúpunni og skítsama um prinsipp. Selja og græða – eins og sjálfstæðismönnum einum er lagið.  Ef salan hefði ekki komið til hefði verið geigvænlegt tap á rekstri Reykjanesbæjar. Svona vilja VG ekki standa að málum. […]

Posted in Pólitík | Comments closed

Óræktargarður í Reykjavík

Það vantar óræktargarð með njólum, rabbabara, baldursbrám og drullupollum í Reykjavík. Svona stað þar sem börn geta komið og gert það sem þeim sýnist. Á rigningardögum geta þau hoppað í pollum, brotið skæni á þeim og búið til stíflur. Á vordögum geta þau tínt blóm og gert úr þeim blómsveiga, raðað spýtum og steinum svo […]

Posted in Skipulagsmál | Comments closed