Monthly Archives: February 2011

Umræður um tónlistarskólana í borgarstjórn

Forseti, ágætu borgarbúar og borgarfulltrúar. Undanfarið hefur mér verið hugsað um sögu sem ég heyrði eitt sinn. Ég veit svo sem ekki hvort hún er sönn eða hvort ég hafi hana rétt eftir. Engu að síður er hún góð og mig langar að deila henni með ykkur. Fyrir mörgum áratugum síðan mætti stjörnuáhugamaður nokkur, sem […]

Posted in Borgin, Menntun, Pólitík | Comments closed