Monthly Archives: February 2014

Samfélagið og við – ræða haldin á valfundi

Þessa ræðu flutti ég á valfundi Vinstri grænna þ. 15. febrúar þegar ég bauð mig fram í 1. sæti á lista. Fyrir ykkur sem ekki gátuð hlýtt – set ég hana hérmeð á Netið – svo allir geti lesið. Kæru samherjar, félagar og vinir! Þegar ég settist niður til að skrifa þessa ræðu fór hugurinn […]

Posted in Pólitík | Tagged , , , , , | Comments closed

Skammtað úr krepptum hnefa

Skólastarf í leik-, grunn- og framhaldsskólum hefur þurft að þola óvæginn niðurskurð eftir hrun og fyrir hrun kröfðu stjórnvöld skólasamfélagið um aðhald og sparnað í rekstri. Það er því ekki hægt að segja að skólar hafi verið ofaldir af því fjármagni sem þeim var úthlutað í „góðærinu“. Störf kennara verða sífellt flóknari og á þá […]

Posted in Blaðagreinar, Menntun | Tagged , , , , , | Comments closed

Unga fólkið og spurningarnar

Fór á sunnudaginn á fund hjá UVG og sat þar, ásamt meðframbjóðendum mínum í oddvitasætið, undir svörum. Ungliðarnir höfðu undirbúið tíu spurningar þar sem hver og einn fékk eina mínútu til að svara. Fyrsta spurningin var um sjálfa mig og ég sleppi henni í þessari upptalningu.  Auðvitað var hægt að hafa mikið lengra mál um hvern […]

Posted in Borgin, Pólitík, Spurt og svarað | Comments closed

Hús, bílar og menn

Í fyrsta skipti sem ég fékk að kjósa var ég 18 ára gömul og greiddi atkvæði gegn Maastricht-sáttmálanum í þjóðaratkvæðagreiðslu í Danmörku árið 1992. Þá hafði ég búið í Kaupmannahöfn í tæp tvö ár og var farin að jafna mig á heimþránni til Íslands eða öllu heldur Reykjavíkur. Ég flutti heim þremur árum síðar og […]

Posted in Borgin, Pólitík, Skipulagsmál | Tagged , , , | Comments closed