Monthly Archives: March 2017

Styður áfengi í matvöruverslanir markmið aðalskipulags?

Forseti og borgarstjórn – og ágætu borgarbúar. Hér liggur fyrir tillaga sem virðist vera viðleitni til þess að styðja við sjálfbær hverfi. Er tillagan sett í þann búning um að sé að ræða einhvers konar skipulagsmál þar sem andi aðalskipulags leiðir til tiltekinnar niðurstöðu. Sú er hins vegar ekki raunin. Þó tillagan sé vissulega klædd […]

Posted in Ræður, Skipulagsmál | Comments closed