Author Archives: Líf

Klofningur

Posted in Óflokkað | Comments closed

Rammi Reykjavíkur

Sveitarfélög gegna þýðingarmiklu hlutverki sem snertir okkur með einum eða öðrum hætti á hverjum degi. Þau reka leik- og grunnskóla, heimili fyrir aldraða, hitaveitur, félagsíbúðir, þjónustu við fatlaða og fjölmargt annað sem er órjúfanlegur hluti daglegs lífs Íslendinga. Til þess að þessi þjónustan sé fyrsta flokks og uppfylli kröfur íbúnna þarf henni að vera stýrt […]

Posted in Blaðagreinar, Borgin, Pólitík | Tagged , , , | Comments closed

Umræður um tónlistarskólana í borgarstjórn

Forseti, ágætu borgarbúar og borgarfulltrúar. Undanfarið hefur mér verið hugsað um sögu sem ég heyrði eitt sinn. Ég veit svo sem ekki hvort hún er sönn eða hvort ég hafi hana rétt eftir. Engu að síður er hún góð og mig langar að deila henni með ykkur. Fyrir mörgum áratugum síðan mætti stjörnuáhugamaður nokkur, sem […]

Posted in Borgin, Menntun, Pólitík | Comments closed

Jómfrúarræðan í borgarstjórn

Seinni umræður um fjárhagsáætlun í borgarstjórn þ. 14. desember 2010. Forseti – ágætu borgarfulltrúar – góðu Reykvíkingar Stefna Vinstri grænna í menntamálum Sonur minn Styrkár Flóki, sem er tæplega tveggja ára, hefur gaman af sögunum um Barbapabba. Það hef ég líka. Við spænum í okkur bækurnar af bleika vinalega og úrræðagóða fyrirbærinu sem varð til […]

Posted in Borgin, Pólitík | Comments closed

Shhh – stjórnarformaður að störfum

Það er líklega öllum óskiljanlegt að formaður stjórnar OR sé ekki starfandi stjórnarformaður heldur í fullu starfi, eins og Dagur B.  tók til orða í fréttaviðtali. Starfandi fólk er reyndar ýmist í fullu starfi eða hlutastarfi. Stjórnarstörf má líta á sem hlutastörf. En stjórnarformaðurinn á að vera í fullu starfi. En ekki starfandi. En fær samt […]

Posted in Borgin, Pólitík | Comments closed

Meirihluta bitlingur

Bókanir af fundi borgarráðs í dag vegna fyrirætlana meirihlutans um að ráða inn stjórnarformann Orkuveitu Reykjavíkur í fullt starf. Þær tala fyrir sig sjálfar: Minnihluti Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna mótmæla harðlega þeirri tillögu að stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur verði gerður að starfandi stjórnarformanni og verði þannig hluti af launuðu stjórnendateymi fyrirtækisins. Þessi ráðstöfun er algjört […]

Posted in Borgin, Pólitík | Comments closed

Gjaldskrárhækkunarþörf og arðsemiskrafa

Í fjölmiðlum dagsins rak ég augun í orðskrípið gjaldskrárhækkunarþörf.  Án þess að velta mér frekar upp úr þeirri ambögu þá langar mig að velta fyrir mér þörfinni á að hækka gjaldskrár Orkuveitunnar. Skömmu eftir kosningar kom svar við  fyrirspurn Sigrúnar Elsu Smáradóttur um gjaldskrár Orkuveitu Reykjavíkur og hversu mikið þyrfti að hækka þær til þess […]

Posted in Borgin, Pólitík | Comments closed

Smáskilaboð

Væri það ekki fínt að geta fengið smáskilaboð í farsímann frá Reykjavíkurborg um t.d. loftgæði og frjókornatölu? Maður færi inn á rvk.is og veldi sér þá upplýsingaþjónustu sem hentar manni. Sumir hafa kannski áhuga á viðburðum á vegum borgarinnar aðrir á því sem eingöngu snertir hverfin þeirra. Með svona þjónustu hefði verið hægt að senda […]

Posted in Borgin | Comments closed

Yndin

Posted in Fjölskyldulíf | Comments closed

Varð göfugmennskan okkur að falli?

Lýðræðishugmyndin sem er ríkjandi inna VG er falleg og göfug. Hún gengur út á það að fólk sé upplýst og að atkvæðagreiðsla leiði fram þjóðarviljann. Nema hvað. Þannig á að una dómi kjósenda og líta svo á að niðurstaðan sé rétt – í einhverjum skilningi. Innan VG er afstaðan til lýðræðisins ekki jafn kaldlynd og […]

Posted in Pólitík | Comments closed