Category Archives: Atvinna

Kosningar eru kjarabarátta

Þegar kjarasamningar eru lausir hafa stjórnmálamenn sig hæga. Þeir þykjast engin áhrif hafa og segja að allt sé í höndum samninganefnda sem fara með umboð hins opinbera. Línan á milli stjórnmála og launþega er dregin eins og það séu óskrifaðar reglur um að kjaramál stétta eigi ekkert erindi á borð stjórnmálamanna. Þegar launþegar grípa svo til örþrifaráða í kjarabaráttunni rámar […]

Also posted in Pólitík | Tagged , , | Comments closed

Vegið að störfum kvenna

Menntamálaráðherra hefur gefið það út að stytting framhaldsskólanáms sé forsenda fyrir kauphækkunum kennara. Með öðrum orðum segir ráðherra að það þurfi að fækka kennurum til borga þeim hærri laun. Þar með hótar hann þeim uppsögnum. Orð ráðherra verða ekki til í tómarúmi, heldur eru þau hluti af orðræðu um að að íslenskt menntakerfi sé of dýrt í […]

Also posted in Pólitík | Tagged , , , , , , , | Comments closed

Kennarar með skóflu?

Að vinna og iðja eitthvað er mikilvægt fyrir sjálfsmynd okkar allra. Ein fyrsta spurning okkar þegar við hittum einhvern er oftar en ekki: „Hvað gerir þú?“ Heiðarleg vinna er okkur því mjög mikilvæg, bæði fyrir sjálfsmynd okkar og lífsfyllingu og afkomu. Rannsóknir benda til þess að fátt sé jafn mikið áfall fyrir sálarlíf fólks og […]

Posted in Atvinna | Comments closed