Category Archives: Blaðagreinar

Áhyggjumaður lítur í vitlausa átt

Fyrrverandi varamaður í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar fékk birta grein í Morgunblaðinu um helgina þar sem hann lá mér á hálsi fyrir að setja kíkirinn fyrir blinda augað gagnvart múslimum á Íslandi. Beindust sjónir áhyggjumannsins fyrst og fremst að styrk frá Sádi-Arabíu sem honum finnst að Félag múslima á Íslandi eigi að hafna vegna ástands mannréttindamála þar. […]

Posted in Blaðagreinar | Tagged , | Comments closed

Í þágu misskiptingar – endurbirt

Fyrir næstum því ári síðan, eða þ. 13. mars í fyrra, sendi ég Morgunblaðinu grein. Ég held það megi alveg rifja hana upp núna þegar Alþingi ræðir um ráðstöfun séreignarsparnaðar til greiðslu húsnæðislána. Í útvarpinu heyrði ég auglýsingu þar sem Sjálfstæðisflokkurinn lofar að koma aftur á misskiptingu í íslensku samfélagi. Hann segir það ekki umbúðalaust […]

Also posted in Pólitík | Tagged , , , , , | Comments closed

Skammtað úr krepptum hnefa

Skólastarf í leik-, grunn- og framhaldsskólum hefur þurft að þola óvæginn niðurskurð eftir hrun og fyrir hrun kröfðu stjórnvöld skólasamfélagið um aðhald og sparnað í rekstri. Það er því ekki hægt að segja að skólar hafi verið ofaldir af því fjármagni sem þeim var úthlutað í „góðærinu“. Störf kennara verða sífellt flóknari og á þá […]

Also posted in Menntun | Tagged , , , , , | Comments closed

Rammi Reykjavíkur

Sveitarfélög gegna þýðingarmiklu hlutverki sem snertir okkur með einum eða öðrum hætti á hverjum degi. Þau reka leik- og grunnskóla, heimili fyrir aldraða, hitaveitur, félagsíbúðir, þjónustu við fatlaða og fjölmargt annað sem er órjúfanlegur hluti daglegs lífs Íslendinga. Til þess að þessi þjónustan sé fyrsta flokks og uppfylli kröfur íbúnna þarf henni að vera stýrt […]

Also posted in Borgin, Pólitík | Tagged , , , | Comments closed