Category Archives: Menntun

Já, þetta er hægt!

Margir hafa velt fyrir sér hvort tillögur okkar Vinstri grænna séu raunhæfar og hvort það sé til peningur fyrir þessu öllu. Við höfum ætíð svarað því játandi og bent á mikilvægi þess að stórauka framlög til menntamála í borginni um leið. Við viljum bæði gera grunnþjónustu við börn gjaldfrjálsa og við viljum líka bæta kjör […]

Also posted in Borgin, Pólitík | Tagged , , , | Comments closed

Stefnulausi flokkurinn og róttæka hreyfingin

Í morgun fór ég til Bergsteins í morgunútvarpið. Þar spjallaði ég við Evu Einarsdóttur, sem er borgarfulltrúi Besta flokksins og nú frambjóðandi Bjartrar framtíðar, um m.a. málefnaáherslur okkar í VG. Í viðtalinu kom ýmislegt fram í máli Evu sem var beinlínis rangt og mér láðist að leiðrétta, eins og þegar hún fullyrti að samræða við […]

Also posted in Fjölskyldulíf, Pólitík | Tagged , | Comments closed

Skammtað úr krepptum hnefa

Skólastarf í leik-, grunn- og framhaldsskólum hefur þurft að þola óvæginn niðurskurð eftir hrun og fyrir hrun kröfðu stjórnvöld skólasamfélagið um aðhald og sparnað í rekstri. Það er því ekki hægt að segja að skólar hafi verið ofaldir af því fjármagni sem þeim var úthlutað í „góðærinu“. Störf kennara verða sífellt flóknari og á þá […]

Also posted in Blaðagreinar | Tagged , , , , , | Comments closed

Er PISA eitthvað ofan á brauð?

Daginn sem PISA könnunin kom út hringdi blaðamaður í mig og leitaði álits hjá mér á niðurstöðunum. Ég sendi honum eftirfarandi sem birtist síðan aldrei. Mig langaði að halda því til haga hér: PISA könnunin sem nú liggur fyrir finnst mér vera prófsteinn á tíu ára skólagöngu. Þetta er nokkuð löng mæling á skólakerfinu. Það […]

Posted in Menntun | Tagged , , , , , , , , , | Comments closed

Lestrarhvatning

Upp á síðkastið hef ég nokkrum sinnum heyrt Illuga Gunnarsson menntamálaráðherra ræða skólamál. Fyrst í „Stóru málunum“ á Stöð2, þá í „Sunnudagsmorgni“ og nú síðast á Skólaþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga. Í öll þessi skipti var honum hugleikið hversu illa strákar stæðu sig í lestri, varpaði fram tölum úr PISA-könnuninni 2009 og sagði að einn af […]

Posted in Menntun | Tagged , , , , , , , | Comments closed

Vangavelta um lestur og læsi

Mágkona mín er grunnskólakennari að mennt. Áður en hún flutti til Íslands kenndi hún yngstu bekkjum í Danmörku. Eitt árið voru mörg börn af erlendum uppruna í bekk hjá henni. Þetta var 2. bekkur. Við lok hans var lagt fyrir stöðupróf í lestri. Aðeins nokkur börn höfðu tök á því að lesa samfelldan texta sér […]

Posted in Menntun | Tagged , , , , | Comments closed

Umræður um tónlistarskólana í borgarstjórn

Forseti, ágætu borgarbúar og borgarfulltrúar. Undanfarið hefur mér verið hugsað um sögu sem ég heyrði eitt sinn. Ég veit svo sem ekki hvort hún er sönn eða hvort ég hafi hana rétt eftir. Engu að síður er hún góð og mig langar að deila henni með ykkur. Fyrir mörgum áratugum síðan mætti stjörnuáhugamaður nokkur, sem […]

Also posted in Borgin, Pólitík | Comments closed

Fiskbollur í dós

Það er skemmtilegt hvernig hægri-hugsunin kemur upp um sig í ýmsum ákvörðunum sem snúa að mannfólkinu, eins og til dæmis þegar rætt er um ölmusur og stimpilklukkur. Fjármagnið er öllu ofar og allt skal mælt eftir mælistiku fjármagnsins. Þessar mælingar kalla svo á sérstaka orðræðu þar sem rætt er um „fjárfestingu í menntun“, „mannauð“ og […]

Posted in Menntun | Comments closed