Category Archives: Spurt og svarað

Unga fólkið og spurningarnar

Fór á sunnudaginn á fund hjá UVG og sat þar, ásamt meðframbjóðendum mínum í oddvitasætið, undir svörum. Ungliðarnir höfðu undirbúið tíu spurningar þar sem hver og einn fékk eina mínútu til að svara. Fyrsta spurningin var um sjálfa mig og ég sleppi henni í þessari upptalningu.  Auðvitað var hægt að hafa mikið lengra mál um hvern […]

Also posted in Borgin, Pólitík | Comments closed