Tag Archives: jöfnuður

Gámagettó

Í lögum segir að sveitarfélögin eigi að tryggja húsnæði fyrir íbúa sem “ekki eru á annan hátt færir um að sjá sér fyrir húsnæði sökum lágra launa, þungrar framfærslubyrðar eða annarra félagslegra aðstæðna”. Þetta hefur Reykjavík gert með t.d. félagsbústöðum. Sama hvernig hefur árað þá hefur Reykjavík alltaf haft það fyrir stefnu að hafa íbúðirnar góðar, […]

Posted in Borgin, Pólitík, Skipulagsmál, Óflokkað | Also tagged , , , | Comments closed

Já, þetta er hægt!

Margir hafa velt fyrir sér hvort tillögur okkar Vinstri grænna séu raunhæfar og hvort það sé til peningur fyrir þessu öllu. Við höfum ætíð svarað því játandi og bent á mikilvægi þess að stórauka framlög til menntamála í borginni um leið. Við viljum bæði gera grunnþjónustu við börn gjaldfrjálsa og við viljum líka bæta kjör […]

Posted in Borgin, Menntun, Pólitík | Also tagged , , | Comments closed

Samfélagið og við – ræða haldin á valfundi

Þessa ræðu flutti ég á valfundi Vinstri grænna þ. 15. febrúar þegar ég bauð mig fram í 1. sæti á lista. Fyrir ykkur sem ekki gátuð hlýtt – set ég hana hérmeð á Netið – svo allir geti lesið. Kæru samherjar, félagar og vinir! Þegar ég settist niður til að skrifa þessa ræðu fór hugurinn […]

Posted in Pólitík | Also tagged , , , , | Comments closed

Er PISA eitthvað ofan á brauð?

Daginn sem PISA könnunin kom út hringdi blaðamaður í mig og leitaði álits hjá mér á niðurstöðunum. Ég sendi honum eftirfarandi sem birtist síðan aldrei. Mig langaði að halda því til haga hér: PISA könnunin sem nú liggur fyrir finnst mér vera prófsteinn á tíu ára skólagöngu. Þetta er nokkuð löng mæling á skólakerfinu. Það […]

Posted in Menntun | Also tagged , , , , , , , , | Comments closed