Fyrrverandi varamaður í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar fékk birta grein í Morgunblaðinu um helgina þar sem hann lá mér á hálsi fyrir að setja kíkirinn fyrir blinda augað gagnvart múslimum á Íslandi. Beindust sjónir áhyggjumannsins fyrst og fremst að styrk frá Sádi-Arabíu sem honum finnst að Félag múslima á Íslandi eigi að hafna vegna ástands mannréttindamála þar. […]
Categories
Archives
Með þetta á heilanum…
alvogen alþjóðlegur samanburður borg börn ferðamátar feður Frakkastígur fullorðnir gildi menntunar gildismat hvatning hægristjórnin húsnæði jarðvegur jöfnuður kennarar kjaramál launamál kennara lestur læsi lög mannréttindi menntapólitík menntun mæður náttúra í borg náttúrulíf PISA reglugerðir réttlæti samfélag samgöngur samræmd próf skipulag skólakerfið skólastarf staðalmyndir stjórnir stjórnsýsla torlæsi uppeldi vatnsmýrin velferð vellíðan ógagnsæi